Félagsmiðstöðin Dregyn – Vættarskóla

Forsíða / Dregyn / Um Dregyn

Um félagsmiðstöðina Dregyn

Við samruna unglingadeilda Borgaskóla og Engjaskóla í Vættaskóla sameinuðust í kjölfarið félagsmiðstöðvarnar Borgyn og Engyn. Unglingar Vættaskóla stóðu fyrir nafnasamkeppni og fékk nafnið Dregyn flest atkvæði í kosningu. Félagsmiðstöðin Dregyn þjónar börnum og unglingum í 5. – 10. bekk í Vættaskóla. Aðalstarfsemin fer fram í húsakynnum Vættaskóla-Borgum, þó einstaka viðburðir/dagskrárliðir fari fram í Vættaskóla-Engjum.

Félagsmiðstöðvar í Reykjavík starfa samkvæmt Starfsskrá skrifstofu tómstundamála (ÍTR) sem kom út vorið 2007 og er megináherslan lögð á starf fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Starf fyrir börn á aldrinum 10-12 ára hefur þó verið að aukast í félagsmiðstöðvunum í Grafarvogi undanfarin ár. Í starfi félagsmiðstöðva er lögð áhersla á að þjálfa samskiptafærni, auka félagsfærni, styrkja sjálfsmynd og efla samfélagslega virkni og þátttöku. Barna- og unglingalýðræði er hugmyndafræðin sem starfið byggir á og tryggir áhrif barna og unglinga á starfið. Kosningar í miðstigs- og unglingaráð eru í anda þessarar hugmyndafræði en mikilvægasta hlutverk ráðanna er að virkja sem flesta til þátttöku í starfinu ásamt því að standa fyrir og skipuleggja dagskrána.

 

Hafðu samband:

Forstöðumaður Dregyn Stefán Örn Kárason, umsjónamaður unglingastarfs: 6955180 (Símatími: Mánudaga & miðvikudaga 08:00-16:00, þriðjudaga & fimmtudaga 13:00-22:00, föstudaga 12:00-13:00). Tölvupóstfang: stefan.orn.karason@reykjavik.is

Skrifstofa Dregyn Vættaskóla Borgir: 4117788 (Símatími: Þriðjudaga & Fimmtudaga 17:00-22:00)

Skrifstofa Dregyn Vættaskóla Engi: (Símatími: Mánudaga & Miðvikudaga 09:00-12:00)

Gufunesbær: 4115600 (Símatími: Mánudaga-Föstudaga frá 09:00-16:00)

Um Dregyn
Starfsmenn

Starfsmenn Dregyn

Forstöðumaður: Stefán Örn Kárason
Aðstoðar forstöðumaður: Valentina Tinganelli

Frístundaleiðbeinendur:
Arndís Einarsdóttir
Steinar Kolbeins
Freydís Ösp Þorkelsdóttir
Jóhannes Bjarki Bjarkason

    Starfsáætlun

    Starfsáætlun…

    Gildi

    Gildi Gufunesbæjar

    Um Dregyn
    Contact Us

    We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

    Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt