Höllin óskar eftir starfsfólki veturinn 2017-2018

 í flokknum: Gufunesbær, Höllin

Frístundamiðstöðin Gufunesbær óskar eftir starfsfólki í 30-50% starf veturinn 2017-2018 í sértæku félagsmiðstöðina Höllina (staðsett í Egilshöll).

Sértæku félagsmiðstöðvarnar í borginni bjóða fötluðum börnum og unglingum upp á fjölbreytt frístundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 10-16 ára barna og unglinga lýkur. Þar starfa frístundaráðgjafar og frístundaleiðbeinendur og eru þeir lykillinn að því að veita íbúum fyrsta flokks þjónustu.

Komið að vinna með okkar frábæra fólki í Höllinni!

Sjá auglýsingu

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt