Forsíða / Forsíða / Útilífssvið

Útilífssvið

Útilífssvið Brúarinnar starfrækir Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ)  sem er miðlæg þekkingarstöð á sviði útivistar og útináms fyrir skóla- og frístundarstarf í Reykjavík. Sviðið heldur einnig utan um starfsemi frístundagarðsins við Gufunesbæ og skíðabrekkur borgarinnar. Þar er lögð áhersla á að þessi svæði séu eftirsóknarverður vettvangur fyrir alla aldurshópa til að stunda fjölbreytta útivist og frístundaiðkun, árið um kring. 

Útilífssvið
Útilífssvið

Frístundagarðurinn

Frístundagarðurinn býður upp á fjölbreytta aðstöðu til útivistar, útináms, afþreyingar og menningar fyrir alla aldurshópa og veitir sértæka þjónustu á svæðinu til að styðja við þennan þátt í frístunda- og skólastarfi sem og í lífi borgarbúa.

M.Ú.Ú.

Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er miðlæg þekkingarstöð á sviði útivistar og útináms fyrir skóla- og frístundarstarf í Reykjavík, þar sem leitast er eftir að efla og styrkja þekkingu starfsfólks í skóla- og frístundastarfi borgarinnar um útivist, útinám og sjálfbærni.

Útilífssvið
Útilífssvið

Skíðasvæðin í Reykjavík

Útilífssvið Brúarinnar sér um rekstur og viðhald skíðasvæða borgarinnar. Innan borgarmarkanna eru þrjár skíðalyftur sem ætlaðar eru börnum og byrjendum. Þær eru í Ártúnsbrekku við Rafstöðvaveg, í Breiðholti við Jafnarsel og í Grafarvogi við Dalhús.

Gönguskíðaspor á höfuðborgarsvæðinu

Innan höfuðborgarsvæðinsins hafa verið gerð gönguskíðaspor á ýmsum stöðum í gegnum tíðina.

Útilífssvið

Hvað viltu skoða næst?

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt