Stefán Örn KárasonForstöðumaður Dregyn

Stefán er aldurs forsetinn og með lengsta lífaldurinn í félagsmiðstöðvar brasanum, búinn að vinna í 11 ár og er að byrja 12 árið sitt. Hann hefur alltaf verið í Gufunesbæ en fór í eitt ár í Tíuna í  Árbæ.  En hugur hans hefur alltaf verið hjá okkur í Gufunesbæ, eða hjá Vættaskóla Borgum/Engjum, enda búinn að vinna í þessari félagsmiðstöð í 9 ár, orðin rótgróinn.
Stefán er hress, samviskusamur, rólegur, þrjóskur, góðan húmor, jarðbundinn og hriklega skemmtilegur.

Nokkrar skemmtilegar spurningar sem hann svaraði:

  1. Fullt nafn: Stefán Örn Kárason
  2. Afmælisdagur og ár: 29.ágúst 1983
  3. Hvað færðu þér í morgunmat: Kornfleks með léttmjólk
  4. Uppáhalds dýr: Panda
  5. Áttu einhver viðurnefni: Stebbi Kára, Styppi, Plebbi Hára, Stívus
  6. Menntun: Stúdentspróf frá BHS, og BA í félagsráðgjöf úr HÍ
  7. Hjúskaparstaða: Í sambúð með 2 börn og yndislega konu
  8. Hvar sérðu sjálfan þig eftir 10 ár: Fluttur upp í sveit og orðinn bóndi
  9. Uppáhalds skyndibitinn: Gríska húsið í Spönginni
  10. Sturluð staðreynd um þig: Ég lærði að skipta um á rúmminu mínu í fyrsta skipti þegar ég var 17 ára, kærastan mín kenndi mér það.
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt