Lengd viðvera

Lengd viðvera hjá frístundaheimilunum er í boði í jóla- og páskafríum skólans, einnig á starfsdögum og þá daga sem foreldraviðtöl eru. Skrá þarf sérstaklega ef foreldri ætlar að nýta þjónustuna fyrir barnið sitt.

Lengd viðvera

  • Um skráningu

  • Hægt er að skrá frá kl. 8:00-13:30, 13:30-17:00 eða allan daginn frá kl. 8:00-17:00.
  • Frístundaheimilið tekur ekki á móti óskráðu barni.
  • Mikilvægt er að skrá barn ef það ætlar að koma á hefðbundnum tíma (kl. 13:30-17:00)
  • Fjöldi starfsmanna og vaktir þeirra eru ákveðnar út frá barnafjölda og þess vegna er skráning mikilvæg.
  • Foreldrar geta afskráð barn á meðan skráning er opin.
  • Eftir að skráningu lýkur er skráning bindandi.
  • Skráningu lýkur á miðnætti, viku áður en lengd viðvera rennur upp.
  • Ef lengd viðvera er marga daga í röð er einn skráningarfrestur fyrir alla dagana (jólafrí, páskafrí, samliggjandi starfsdagar/foreldraviðtöl)

  • Lengd viðvera haustið 2023 er í boði eftirfarandi daga:

föstudagur 29. september – skráningu lýkur kl. 23:59 þann 21. september
þriðjudagur 7. nóvember – skráningu lýkur kl. 23:59 þann 31. október
föstudagur 24. nóvember – skráningu lýkur kl. 23:59 þann 16. nóvember

Skráning í lengda viðveru

Skráning í lengda viðveru fer fram á vala.is

Lengd viðvera

Gjaldskrá frístundaheimila

Upplýsingar um gjald fyrir vetrarstarf og sumarstarf frístundaheimila sem og gjald fyrir lengda viðveru

Hvað viltu skoða næst?

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt