99 spurningar : Frábær spurningaleikur fyrir fjölskylduna

 í flokknum: Dregyn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Frístundaheimili (6-9ára), Gufunesbær, Höllin, Púgyn, Sigyn

99 spurningar

  1. Fyrsta skref er að útvega sér 2-3 teninga, blýant, skæri og kennaratyggjó eða límband.
  2. 2. Næsta skref er að prenta út allar spurningarnar, klippa þær niður og hengja um alla íbúð. Prentaðu líka út svörin og haltu þeim fyrir þig.
  3. Smalaðu saman öllu heimilisfólkinu og útskýrðu fyrir þeim reglurnar: Leikurinn snýst um að finna spurningar, 1. Þú byrjar á því að kasta upp tening. Fái sá sem kastaði t.d. töluna 5 verður hann að finna spurningu 5. Þegar sú spurning er fundin kastar hann aftur teningnum og fær kannski 4 þá leggjast tölurnar saman 5+4 sem gera 9 og þá þarf að finna spurningu 9. Svo heldur þetta áfram. Þetta er að sjálfsögðu kapp svo það þýðir ekkert að slóra. 2. Ef þú getur ekki svarað spurningu 5 þá dregst 1 af (5-1) og þá verður þú að finna spurningu 4. Þegar henni er svarað máttu kasta teningnum aftur. 3. Leikurinn endar svo þegar einhver keppandi nær að komast að 99 eða yfir (má vera t.d. 104) en það verður alltaf að svara síðustu spurningunni nr.99.

Hér eru SPURNINGAR til að prenta : PRENTA MIG

Hér eru SVÖR til að prenta : PRENTA MIG

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt