Ferð til Borgarness

 í flokknum: Dregyn, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Við erum svo spennt að segja frá því að við erum á leið í smá gisti-ferð til Borgarness 20-21 apríl næstkomandi. Félagsmiðstöðin Óðal ætlar að leyfa okkur að gista í félagsmiðstöðinni og halda ball í tilefni þess að við erum að koma. Við getum tekið allt að 50 unglinga með í þessa ferð og hefst sala í ferðina á morgun þriðjudag 10.apríl. Við skráningu þarf að borga staðfestingar gjald sem eru 2.000 kr. sem ekki verður hægt að fá endurgreitt.

Við ætlum að bjóða þeim sem vilja safna sjálf í ferðina að vera með netsöfnun, það auðvelt og þæginlegt. Þau verða enga stund að safna 5.000 kr. En þau þurfa að koma að skrá sig í ferðina á morgun og borga staðfestinguna.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt