í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Óflokkað

Nú er septembermánuður dottinn í hús og félagsstarf Fjörgynjar komið á fullt nú þegar. Við tökum haustinu fagnandi og hlökkum til skemmtilegra viðburða í september. Ber þar helst að nefna Grafarvogsleikanna sem að er árlegur viðburður þar sem keppt er á milli félagsmiðstöðva Gufunesbæjar í alls lags íþróttum, þrautum og leikjum. Leikarnir fara fram í síðustu viku mánaðarins og enda á heljarinnar balli fyrir allar félagsmiðstöðvar Gufunesbæjar. Ath. leikarnir eru ætlaðir unglingastigi félagsmiðstöðva Grafarvogs.

Hér að neðan má svo sjá dagskrá Fjörgynjar fyrir miðstigið, en Fjörgyn sér um félagsstarf fyrir 5.-7.bekk Húsa-, Hamra- og Foldaskóla.

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt