Fjörgyn í vikunni: Árshátíð!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Það er heldur betur mikið um að vera í vikunni hjá okkur!
Árshátíð unglingastigsins er hápunktur vikunnar og verður hún á miðvikudagskvöldið.
Dagskráin hljómar svona:

Unglingastig 

Mánudagur 24.2.20 – 19:30-22:00 
Fræðsla og árshátíðarprepp: Hugrún geðfræðslufélag kemur með fræðslu fyrir okkur. Eftir fræðsluna ætlum við að föndra saman skraut fyrir árshátíðina.

Þriðjudagur 25.2.20 – 19:30-22:00
Jaðaríþróttaklúbbur: Einungis oprið fyrir klúbbameðlimi.

Miðvikudagur 26.2.20 – 19:00-22:30 
Árshátið: Matur, ball, skemmtiatriði og algjör veisla! Páll Óskar og Dj Gústi B munu leika fyrir dansi!

Fimmtudagur 27.2.20 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komið og chillið með okkur í gatinu eða eftir skóla

Föstudagur 28.2.20 – Lokað 
Vetrarfrí! 

 

Miðstig 

Mánudagur 24.2.20 – 15:00-17:00
Pictionary: Vinsæli teiknileikurinn

Þriðjudagur 25.2.20 – 17:00-19:00 
Smiðja: Pizzagerð! einungis fyrir skráða þátttakendur

Miðvikudagur 26.2.20 – Lokað 
Öskudagur! 

Föstudagur 28.2.20 – Lokað
Vetrarfrí!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
-Starfsfólk Fjörgynjar!

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt