Fjörgyn í vikunni: Spikeball, Kvíðafræðsla og Satt eða logið!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Nú er langt liðin á nóvember mánuð og síðasta vika mánaðarinns gegnin í garð.
Dagskrá vikunnar hljómar svona:

Unglingastig

Mánudagur 25.11 – 19:30-22:00
Spikeball: Mjög skemmtilegur leikur sem mætti segja að væri samblanda af pógó, blaki og skvassi!

Þriðjudagur 26.11 – 19:30-22:00
LOKAР

Miðvikudagur 27.11 – 19:30-22:00 
Kvíðafræðsla: Silja Björk kemur og heldur fræðslu um kvíða!

Fimmtudagur 28.11 – 13:00-16:30 
Dagopnun: Komdu að chilla með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur 29.11 – 19:30-22:30 
Satt eða logið: Skemmtilegur og æsispennandi leikur

Miðstig 

Mánudagur 25.11 – 15:00-17:00
Boozt og stinger: Skellum í góð boozt og spilum stinger!

Þriðjudagur 26.11 – 17:00-19:00 
Smiðja: Piparkökugerð! einungis opið fyrir skráða þátttakendur.

Miðvikudagur 27.11 – 15:00-17:00 
Smiðja: Lazertag og pizza veisla! einungis opið fyrir skráða þátttakendur.

Föstudagur 29.11 – 16:30-18:30
Karaoke: Komdu að syngja með okkur!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt