Fjörgyn í vikunni: Sushigerð, leikir í myrkri og spilakvöld!

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Febrúar mánuður er í fullu fjöri hjá okkur í Fjörgyn. Frítt er í allar smiðjur hjá miðstiginu í Febrúar! Það er samt sem áður skilda að skrá sig í smiðjur. Skráning í smiðjur fer fram inn á sumar.fristund.is
Dagskrá vikunnar eftirfarandi:

Unglingastig 

Mánudagur 10.2.20 – 19:30-22:00 
Sushigerð: Búum til sushi saman!

Þriðjudagur 11.2.20 – 19:30-22:00
Jaðaríþróttaklúbbur: Einingis opið fyrir meðlimi klúbbsins.

Miðvikudagur 12.2.20 – 19:30-22:00
Leikir í myrkri: Fátt skemmtilegra en að fara í góða leiki, hvað þá í myrkri!

Fimmtudagur 13.2.20 – 13:00-16:30
Dagopnun: Komdu að chilla með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur 14.2.20 – 19:30-22:30
Spilakvöld og Valentínusardagurinn: Kósý spilakvöld

 

Miðstig 

Mánudagur 10.2.20 – 15:00-17:00
Hjartsláttur: Skemmtilegur og vinsæll leikur

Þriðjudagur 11.2.20 – 17:00-19:00
Smiðja: Ratleikur, 2 saman í liði!

Miðvikudagur 12.2.20 – 15:00-17:00
Smiðja: Leikjasmiðja

Föstudagur 14.2.20 – 16:30-18:30
Kökukeppni: Disney þema! Verðlaun fyrir frumlegustu og bestu kökuna!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt