Vikan 4-8 september

 í flokknum: Dregyn

Í vikunni verður mikið af skemmtilegum viðburðum hjá okkur í Dregyn, bæði fyrir 10-12 ára og unglingana. Við erum enn að fá rosalega góða mætingu og vonum við svo sannarlega að það haldi áfram. Svo hér fyrir neðan kemur dagskráin okkar.

Dagskrá vikunnar:
Þriðjudagur: Speed friending og fótboltinn í beinni (19:30-22:00)

Fimmtudagur: 10-12 ára: 5.bekkjar opnun, bjóða þeim velkomin í félagsmiðstöðina (17:00-18:30)
Unglingar:  Brjóstsykursgerð og gryfjuboltamót (19:30-22:00)

Föstudagur: 10-12 ára: 5. og 6.bekkja auka opnun. (17:00-18:30)
                          Unglingar: Human foosball inni eða úti, fer eftir veðri. (19:30-22:30)

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt