Vikan í Púgyn 8-12 janúar

 í flokknum: Púgyn

Við í Púgyn erum að elska árið 2018 og ætlum að gera okkar í að gera það að snilldar ári!

Vikan 8- 12 janúar lítur svona út…:

Þriðjudagurinn 9.janúar

Human Cluedo – Lifandi útgáfa af borðspilinu Cluedo – morðráðgátu leikur þar sem liðin fara inn í herbergi og leita að vísbendingum til að leysa ráðgátuna!!
Þau sem eru skráð í skíðaferðina mæta á fund kl 21:00

Fimmtudagur 11.janúar

Jafnréttisfræðsla – Snillingurinn Kolbrún Hrund mætir með jafnréttisfræðslu (Plúsar gefnir fyrir mætingu)

Föstudagur 12.janúar

Capture the Flag vs Dregyn!

Capture the flag leikurinn á stærri skala, nú ætlum við að ná flagginu af Dregyn og hefna fyrir tapið í fyrra!

 

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt