Vikan í Púgyn 9 – 13 október

 í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gufunesbær, Púgyn

Vikan í Púgyn 9 – 13 október

 

Áður en ég kynna fyrir ykkur dagskrá vikunnar í Púgyn vil ég þakka öllum fyrir frábært Rósaball sem haldið var í Kelduskóla föstudaginn 6.október. Frábær stemning var á ballinu og var hegðun allra unglinga til fyrirmyndar.

Starfsfólk Púgyn þakkar fyrir frábært Rósaball.

Þriðjudagurinn 10.okt – Kelduskól Vík 19:00 – 22:00 : Hjartsláttur og Tie Dye 

Tie Dye: Við ætlum að bjóða uppá Tie Dye sem hefst kl 20:00. Við munum selja hvíta boli á 500.kr en þau sem að koma með sína eigin boli fá að gera þetta frítt hjá okkur. Komdu og föndraðu með okkur geggjaðan tie Dye bol.

Hjartsláttur hefst kl 21:00 í matsalnum en þar er á ferðinni leikur þar sem 3 eru saman í liði og eiga að svara skemmtilegum spurningum saman. Spurningarnar eru í þessum dúr“  hver sé líklegastur t.d að verða forseti íslands? og keppendur svara hver þeim finnst líklegast. Í þessum leik er stutt í hláturinn 🙂

Miðvikudagurinn 11.okt – Kelduskól Vík 19:00 – 22:00 : Klúbbakvöld 

 

Fimmtudagurinn 12.okt : Kelduskóla Vík – 19:00 – 22:00 : Minuet to Win it

Leikurinn hefst kl 20:00 en hér er á ferðinni leikur í anda þáttanna minuet to win it. Skemmtilegur leikur þar sem allir geta látið ljós sitt skína.

Föstudagurinn 13.okt –Lokað 

 

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt