14.-18. júní í Vígyn

 í flokknum: Vígyn

Vikan 14.-18. júní í Vígyn

Nú er sumarstarfið farið af stað hjá okkur í Félagsmiðstöðinni Vígyn. Við erum með opið frá 14. júní- 7.júlí. Allar opnanir í sumar eru frá kl. 20-22:30. Undir flipanum dagskrá má nálgast dagskrá fyrir alla dagana, hún er þó birt með fyrirvara um breytingar.

Dagskrá vikunnar:

Mánudagur: Kubbur, Stinger og Frostpinnasmakk.
Fyrsta sumaropnunin hjá okkur þetta sumarið, ætlum að hefja hana með því að smakka frostpinna og leika okkur í Kubb og Stinger

Miðvikudagur: Hjólað í sund og ís í Laugardalinn.
Við ætlum að hjóla saman í sund í Laugardalslaug og fá okkur svo ís í Ísbúð Huppu, Álfheimum. Við borgum í sund en hver og einn kaupir sinn ís. Ath. breytt dagskrá. Við ætlum að svissa dögum og fara í Reykjadalinn mánudaginn 21.júní og hafa Sund- og ísferðina miðvikudagskvöldið 16. júní.

Föstudagur: Föstudagsvakt vikunnar er í höndum félagsmiðstöðvarinnar Sigynjar.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt