í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Nú er síðasta vikan gengin í garð og er 7. bekkur velkomin á unglingastigs opnanir og 4. bekkur velkomin á miðstigs opnanir!
Dagskrá vikunnar er eftirfarandi:

Unglingastig 

Mánudagur 25.05.20 – 19:30-22:00 
Lögga og bófi: Klassískur og skemmtilegur eltingaleikur

Þriðjudagur 26.05.20 – 19:30-22:00 
Jaðaríþróttaklúbbur: Lokahittingur 8.bekkjarhópsins

Miðvikudagur 27.05.20 – 19:30-22:00
10. bekkjarkvöld: einungis opið fyrir 10 bekk!

Fimmtudagur 28.05.20 – 13:00-16:30 
Dagopnun: Komdu og chillaðu með okkur í gatinu eða eftir skóla

Föstudagur 29.05.20 – 19:30-22:30
Fáránleikar Fjörgynjar: Keppum í allskonar fáránlegum greinum


Miðstig 

Mánudagur 25.05.20 – 15:00-17:00 
Blindrabolti: skemmtilegur leikur sem við förum í úti á gervigrasi

Þriðjudagur 26.05.20 – 17:00-19:00
Fótboltamót: Förum í fótbolta úti á gervigrasi!

Miðvikudagur 27.05.20 – 15:00-17:00
Sardínufeluleikur: Förum í þennan leik úti!

Föstudagur 29.05.20 – 16:30-18:30 
Fáranleikar Miðstigs: Keppum í allskonar fáránlegum greinum

 

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt