í flokknum: Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Fjörgyn, Gufunesbær

Góðan daginn!
Það er mikið að gerast hjá okkur í Fjörgyn í vikunni.
Dagskráin hljómar svona:

Unglingastig 

Mánudagur 20.1.20 – 19:30-22:00
Veganúar: smökkum allskonar vegan og förum í íþróttasalinn!

Þriðjudagur 21.1.20 – 19:30-22:00
Jaðaríþróttaklúbbur: Einungis opið fyrir meðlimi klúbbsinns

Miðvikudagur 22.1.20 – 19:30-22:00 
Söngyn: Söngkeppni félagsmiðstöðvanna í grafarvogi. Sigurvegari keppir fyrir hönd grafarvogs í Söngkeppni Samfés!

Fimmtudagur 23.1.20 – 13:00-16:30 
Dagopnun: Komdu að chilla með okkur í gatinu eða eftir skóla!

Föstudagur 24.1.20 – 19:30-22:30
Haffakvöld: Haffi sér um dagskrá kvöldsins!

Miðstig 

Mánudagur 20.1.20 – 15:00-17:00 
Ljótupeysukeppni: Verðlaun fyrir ljótustu peysuna!

Þriðjudagur 21.1.20 – 17:00-19:00 
Smiðja: Bakstur. Einungis fyrir  skráða þátttakendur.

Miðvikudagur 22.1.20 – 15:00-17:00 
Smiðja: Keila í Egilshöll. Einungis fyrir skráða þátttakendur.

Föstudagur 24.1.20 – 16:30-18:30
7.bekkjaropnun: Bara opið fyrir 7.bekk. Það verður pizzaveisla og fjör!

Hlökkum til að sjá ykkur í vikunni!
– Starfsfólk Fjörgynjar

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt