í flokknum: Vígyn

Þá er komið að seinustu viku sumarstarfsins hjá okkur í Vígyn. Það verða tvær opnanir í þessari viku, á mánudag og miðvikudag kl. 20-22:30. Félagsmiðstöðin verður svo lokuð þar til í haust en fyrsta opnun skólaársins 2021-2022 verður 23. ágúst. Njótið sumarsins, vonandi í sól og góðu veðri!

Dagskrá vikunnar:

Mánudagur 5. júlí: Opið hús
Upphaflega var stefnan sett á ratleik í bænum en niðurstaða kosningar á instagram var sú að krakkarnir vildu frekar hafa opið hús í Vígyn.

Miðvikudagur 7. júlí: Útilegu stemningskvöld
Við ætlum að grilla sykurpúða, fara í Kubb, Folf og hafa útilegustemningu í Vígyn.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt